Íslenska þjóðfélagið

Íslenska þjóðfélaginu er ætlað að efla rannsóknir og fræðilega umræðu um íslenskt þjóðfélag sem tiltekið fræðilegt viðfangsefni. Tímaritið er vettvangur fyrir fjölbreytilegar rannsóknir á íslenska þjóðfélaginu og hvatt er til framlags frá öllum greinum félagsvísinda sem hafa íslenskan félagsveruleika að viðfangsefni, til dæmis félagsfræði, mannfræði, þjóðfræði, stjórnmálafræði, kynjafræði, mennta- og uppeldisvísindum og fjölmiðlafræði. Tímaritið er á lista yfir DOAJ-tímarit (Directory of Open Access Journals -http://www.doaj.org/).

Ritstjórar: Jón Gunnar Bernburg, prófessor, Háskóla Íslands og Thamar M. Heijstra, lektor, Háskóla Íslands.

Ekki er tekið gjald fyrir birtingu greina.

ISSN 1670-875X (prentað eintak).

ISSN 1670-8768 (rafræn útgáfa).

The journal Íslenska þjóðfélagið (Icelandic society) is designed to promote research and academic debate on Icelandic society as particular academic subject. The journal is a forum for diverse research on Icelandic society and calls for input from all fields of social sciences that have Icelandic reality as its subject, such as sociology, anthropology, folklore, politics, gender, education and media sciences. The journal is listed in DOAJ (Directory of Open Access Journals -http: //www.doaj.org/).

Editors: Professor Jon Gunnar Bernburg, University of Iceland, and Associate Professor Thamar M. Heijstra, University of Iceland.

No fee is charged for publishing papers in the journal.

ISSN 1670-875X (printed version).

ISSN 1670-8768 (electronic version).

 


Announcements

 

Tilkynningar frá ritstjórn: Sendið inn greinar til birtingar

 
Við tökum á móti greinum allt árið um kring. Ekki er sérstakur skiladagur fyrir greinar. Sendið greinar til birtingar á netfangið ritstjorar@felagsfraedingar.is. Leiðbeiningar um frágang greina finnið þið hér til hægri undir hlekknum for authors. Grein birtist rafrænt um leið og hún er samþykkt til birtingar.  
Posted: 2015-01-08
 
More Announcements...

Vol 8, No 1 (2017)

Áttundi árgangur Íslenska þjóðflélagsins

Table of Contents

Articles

Jason Már Bergsteinsson, Ingi Rúnar Eðvarðsson, Guðmundur Kristján Óskarsson
PDF
5-22
Grétar Þór Eyþórsson, Eva Heiða Önnudóttir
PDF
23-42
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir, Gyða Margrét Pétursdóttir
PDF
43-66
Unnur Dís Skaptadóttir, Erla S. Kristjánsdóttir
PDF
67-80