Íslenskar fjölmiðlarannsóknir: Fræði á flæðiskeri?

  • Guðbjörg Hildur Kolbeins Háskólinn á Bifröst
Keywords: Fjölmiðlarannsóknir, fjölmiðlanotkun barna, áhrif fjölmiðla, fjölmiðlar og stjórnmál, starfsumhverfi blaðamanna, Icelandic media research, children's media use, effects of mass communication, political communication, journalism culture

Abstract

Fyrstu fræðilegu rannsóknirnar á fjölmiðlum og notendum þeirra voru gerðar í lok þriðja áratugar 20. aldar. Í upphafi voru það einkum félagsfræðingar, sálfræðingar og stjórnmálafræðingar sem stunduðu fjölmiðlarannsóknir. Nú á tímum er fjölmiðlafræði kennd sem sjálfstæð fræðigrein en hún spannar enn víðfemt svið. Bandarískar rannsóknir þykja undir sterkum áhrifum félagssálfræð- innar meðan margir evrópskir fræðimenn nálgast hins vegar viðfangsefni sín út frá sjónarhóli málvísinda og jafnvel heimspeki. Rætur íslenskra fjölmiðlafræði- rannsókna hafa í hálfa öld legið í megindlegum aðferðum til að rannsaka notkun barna og unglinga á fjölmiðlum en sjónum hefur í auknum mæli verið beint að hlutverki fjölmiðla í kosningum og starfsumhverfi og vinnubrögðum blaða- og fréttamanna.

Academic research on media and media users started towards the end of the 1920s. Initially media research was primarily conducted by sociologists, psychologists and political scientists. Although media studies have become an independent discipline, the field has retained its interdisciplinary characteristics. There is some difference between media studies in the United States and Europe, as U.S. researchers tend to be strongly influenced by social psychology. In contrast, many European scholars approach media from the perspective of linguistics and even philosophy. In the beginning of media research in Iceland, scholars employed quantitative methods in studies of media use by children and adolescents but recently they have turned their research focus more towards political communication and elections, and the culture of journalism.

Published
2017-12-21
How to Cite
Kolbeins, G. (2017). Íslenskar fjölmiðlarannsóknir: Fræði á flæðiskeri?. Íslenska þjóðfélagið, 8(2), 101-121. Retrieved from https://thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/126
Section
Articles