Kynjakvótar og mögulegar hindranir á leið kvenna til æðstu stjórnunar

  • Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Félags- og mannvísindadeild Háskóli Íslands
  • Margrét Þorvaldsdóttir
Keywords: Gender quotas, managerial boards, gender balance, management, Iceland

Abstract

The main goal of the article is twofold. On the one hand to analyse the attitude towards gender quotas and gender balance in business management. On the other hand to understand which barriers women face on the way to top-level positions. We use three datasets; a telephone survey based on national register, a questionnaire among managers and interviews with managers and board members. The results show that even if managers and people in general see it as important to increase the number of women in economic decision-making, there is some scepticism towards gender quotas, especially among male managers. We also see gender differences in the view of what explains the fact that fewer women than men belong to the top leadership of business. As Iceland is the second country in the world to implement a law on gender quota in company boards, it is important to research the effects of the legislation and to see if, for example, the quotas result in more women being promoted to leading positions in business in general.

 

Markmið greinarinnar er tvíþætt. Annars vegar að skoða viðhorf til kynjakvóta og kynjajöfnuðar í æðstu stjórnun fyrirtækja. Hins vegar að leita skýringa á hvað mögulega heldur konum frá stjórnun fyrirtækja. Þrjú gagnasöfn liggja til grundvallar greininni; símakönnun byggð á þjóðarúrtaki, spurningalistakönnun meðal stjórnenda og viðtöl við stjórnendur og stjórnarformenn. Niðurstöðurnar sýna að þótt almenningur og stjórnendur telji að fjölga þurfi konum við æðstu stjórnun fyrirtækja, er mikill munur á viðhorfum kynjanna til kynjakvótalaganna og ástæðna þess að fáar konur koma að æðstu stjórnun fyrirtækja. Þar sem Ísland er annað landið í heiminum til að setja lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja er mikilvægt að rannsaka þróun mála hér og meta hvort slíkir kynjakvótar séu vænlegt skref í átt til aukins kynjajafnvægis.

 

How to Cite
Rafnsdóttir, G., & Þorvaldsdóttir, M. (1). Kynjakvótar og mögulegar hindranir á leið kvenna til æðstu stjórnunar. Íslenska þjóðfélagið, 3(1), 57-76. Retrieved from https://thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/45
Section
Articles