Birtingarmyndir dulinna fordóma og mismunun í garð innflytjenda á Íslandi

  • Guðrún Pétursdóttir InterCultural Ísland
Keywords: Immigrants, hidden prejudice, discrimination, Iceland

Abstract

The present study aims to find out the nature and effect of everyday prejudice and discrimination in Iceland. The sample consisted of 89 participants, 72 of whom were of foreign origin while the remaining 17 were Icelandic. A recording form was constructed where 15 examples of disrespectful behavior were listed. Over a period of two weeks, the participants were asked to indicate each day whether they had experienced one of the examples that day, where it happened, and how it made them feel. The findings suggested a significant difference between the Icelandic and non-Icelandic samples in terms of perceived prejudice and discrimination. The feelings experienced by different participants in similar situations are similar, independent of origin.

 

Markmið rannsóknarinnar er að kanna að hve miklu leyti fólk af erlendum uppruna upplifir dulda fordóma og mismunun á Íslandi, hvar slík upplifun á sér helst stað og hvaða áhrif hún hefur á þá sem fyrir henni verða. Skráningarblöðum var dreift til 200 einstaklinga sem höfðu fengið lýsingu á verkefninu og samþykkt þátttöku. Af þeim skiluðu sér svör 89 þátttakenda, 72 af erlendum uppruna og 17 Íslendinga. Á skráningarblaðinu voru talin upp 15 dæmi um niðurlægjandi og fordómafulla framkomu. Þátttakendur voru beðnir um að fara yfir þessi dæmi á hverjum degi í tvær vikur og merkja við ef þeir upplifðu eitthvað af þeim þann daginn, hvar upplifunin átti sér stað og hvaða orð lýsti best líðan þeirra á þeirri stundu. Niðurstöðurnar gefa til kynna marktækan mun á milli íslenskra þátttakenda og fólks af erlendum uppruna. Hátt hlutfall þátttakenda af erlendum uppruna, eða 93%, upplifði einu sinni eða oftar fordómafulla hegðun gagnvart sér á fjórtán daga tímabili. Líðan þátttakenda við sambærilegar aðstæður var sambærileg, óháð þjóðerni.

 

How to Cite
Pétursdóttir, G. (1). Birtingarmyndir dulinna fordóma og mismunun í garð innflytjenda á Íslandi. Íslenska þjóðfélagið, 4, 27-38. Retrieved from https://thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/53
Section
Articles