Lögreglan og búsáhaldabyltingin

  • Ingólfur V. Gíslason Félagsfræði- og mannfræðideild Háskóli Íslands
Keywords: Pots and pans revolution, police, violence, depersonalization, sympathy, Iceland

Abstract

The so-called „pots and pans revolution", or popular protests and riots in central Reykjavík from November 2008 to January 2009, is a unique event in Icelandic history. The length of the protests, the riots and the result, that a legally elected government was forced to resign and new elections were called, are all unique. The police also faced new tasks. One of the noteworthy elements is a surprising „lack of" physical violence during the protests. This article searches for explanations for this and is based on qualitative interviews with 13 policemen who were active during these dramatic weeks. Among the explanations for little violence are the training of the police and depersonalization, the feeling that the police was always on top of the events, a general sympathy with the protesters and little real fear of them.

 

Búsáhaldabyltingin svokallaða, eða mótmæli og óeirðir frá nóvember 2008 til janúar 2009, eru einstakur atburður í íslenskri sögu. Tímalengd mótmælanna, fjöldi þátttakenda, óeirðir og sú niðurstaða að ríkisstjórn fór frá völdum vegna mótmæla er allt einstakt. Fyrir lögregluna var einnig um ný verkefni að ræða. Eitt af því sem athygli hefur vakið er hversu lítið var í raun um líkamlegt ofbeldi meðan á mótmælunum stóð. Í þessari grein er leitað skýringa á því hvers vegna ofbeldið var svona lítið og byggt á eigindlegum viðtölum við 13 lögreglumenn sem stóðu vaktina þessar dramatísku vikur. Meðal þeirra þátta sem útskýra lítið ofbeldi eru þjálfun lögreglmannanna og afpersónugering, sú tilfinning þeirra að hafa alltaf haft yfirhöndina, almenn samúð með mótmælendum og lítill raunverulegur ótti við þá.

 

How to Cite
Gíslason, I. (1). Lögreglan og búsáhaldabyltingin. Íslenska þjóðfélagið, 5(2), 5-18. Retrieved from https://thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/66
Section
Articles