Abstainers’ reasoning for not voting: The Icelandic Local Government Election 2014

  • Grétar Þór Eyþórsson Prófessor í stjórnmálafræði og aðferðafræði við Háskólann á Akureyri
  • Eva Heiða Önnudóttir Nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
Keywords: Electoral participation, age, centre–periphery, rural–urban

Abstract

In the Icelandic local government election in 2014 turnout was lower than ever before, and four years earlier it had already decreased considerably. In this article, the authors examine abstainers’ personal reasoning for not casting a vote. Using survey data, the focus is on questions about reasons for not voting, comparing age groups and whether voters live in the centre or the periphery of Iceland, as well as the population size of the voters’ municipalities. The main results are that older voters are more likely to name reasons having to do with the political supply (e.g., political parties) and the political system, and younger voters to say that they could not be bothered. We find negligible differences in reasons for not voting, depending on municipality size and centre vs periphery areas. We suggest that the age differences we find in reasoning to abstain could be due to the fact that the consequences of the financial crash in 2008 were more strongly felt by older voters. However, we also make the point that ‘not bothering to vote’ can indicate discontent which can possibly be traced back to the crash.

Útdráttur: Í íslensku sveitarstjórnarkosningunum 2014 var kjörsókn minni en nokkru sinni fyrr og hafði hún þó minnkað töluvert í kosningunum 2010. Í þessari grein fjalla höfundar um hvaða ástæður fólk nefnir fyrir því að hafa ekki kosið árið 2014. Notuð eru gögn úr könnun sem gerð var sumarið 2014 meðal úrtaks 4845 kosningabærra einstaklinga á landinu öllu, þar sem þeir 630 sem sögðust ekki hafa kosið voru spurðir um ástæður þess. Sérstök áhersla er lögð á að greina ástæður eftir aldri kjósenda og eftir búsetu, auk þess sem einnig er tekið tillit til stærðar sveitarfélaga í íbúafjölda. Helstu niðurstöður eru að eldra fólk nefnir frekar efnislegar ástæður, er varða stjórnmálaflokka og stjórnmálakerfið, fyrir því að kjósa ekki, en ungt fólk að hafa ekki haft nennt því eða haft áhuga á því. Búseta virðist ekki skýra að neinu marki mun á því hvaða ástæður fólk hefur fyrir því að kjósa ekki. Því er velt upp hvort mun eftir aldri á ástæðum þess að kjósa ekki megi hugsanlega rekja til neikvæðrar reynslu eldri kjósenda af efnahagshruninu árið 2008, en jafnframt bent á að „nenna ekki að kjósa“ getur líka verið merki um óánægju með stjórnmál sem mögulega má rekja til hrunsins og atburða eftir það.

Author Biography

Grétar Þór Eyþórsson, Prófessor í stjórnmálafræði og aðferðafræði við Háskólann á Akureyri
Viðskipta- og raunvísindasvið
Published
2017-08-23
How to Cite
Eyþórsson, G., & Önnudóttir, E. (2017). Abstainers’ reasoning for not voting: The Icelandic Local Government Election 2014. Íslenska þjóðfélagið, 8(1), 23-42. Retrieved from https://thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/86
Section
Articles